Aftur á mölinni

Við erum komin aftur á mölina eftir "frábært" frí, þar sem eyrnabólga, kvef og aðrar pestir léku aðalhlutverk. Ég er að minnsta kosti skriðinn saman að mestu leyti, og kominn með nægilega orku til að íhuga að fara að hreyfa mig. Er hins vegar orðinn svo hvekktur á eilífum pestum í vetur, að ég hef væntanlega frekar hægt um mig í bili.  Vonandi verð ég samt kominn á hlauparól eftir nokkrar vikur, er alveg að verða vitlaus á langvarandi hreyfingarleysi, svo sé ekki minnst á að vera nokkrum kílóum þyngri...

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert bara fallegur

Snjólaug (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðlaugur Stefán Egilsson

Höfundur

Guðlaugur S. Egilsson
Guðlaugur S. Egilsson
Guðlaugur Egilsson er tölvunörd með gráðu og smá áhuga á pólitík. Síðastliðin ár hefur hann líka sést hlaupandi á ýmsum stöðum, og vonast til að áframhald verði á því. Hér gætu því birst í bland hugleiðingar um líðandi stund og pælingar um hugbúnaðargerð, hlaup og tæknimál. 
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gulli_small
  • IMG_9379

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband