21.9.2008 | 23:25
Full mikið tekið upp í sig?
Las mér aðeins til um þessa rannsókn, og eins og ég bjóst hálfpartinn við þá er hún þannig hönnuð að hún getur ekki sannað að paracetamól sé orsakavaldur, væntanlega út af því að ekki er sýnt fram á að sé ekki undirliggjandi stýribreyta sem veldur auknum líkum á astma OG aukinni neyslu á paracetamól. Þetta hljómar fyrir mér nokkuð svipað og rannsókn sem var gerð fyrir nokkrum árum, í Chicago minnir mig, og sýndi fram á að aukin ísneysla eykur glæpatíðni. Nú, eða þangað til menn föttuðu að hækkað hitastig eykur árásargirni fólks, OG löngun þess í ís...
Paracetamol getur orsakað astma hjá börnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðlaugur Stefán Egilsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.