17.5.2007 | 17:06
Loksins
Öll él birtir um síðir. Þó Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin hafi ekki verið helstu talsmenn fyrir afnámi stóriðjustefnunnar, þá vonandi átta þau sig á undiröldunni í þessum málum, og slá þessa stefnu af. Það þarf að gerast með afgerandi hætti, það að segja að þetta séu "sveitastjórnarmál" virkar ekki.
En, fyrst þurfa þau að ná saman um stjórn. Og vonandi verður siðferðisvitund þeirrar stjórnar hærri en þeirrar fráfarandi.
Ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi stjórnarflokkanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðlaugur Stefán Egilsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.