14.5.2007 | 23:26
Atvinnuöryggi í Ríkisstjórn
Var glaður á laugardagskvöldið, þar til ég leyfði mér að sofna um hálf eitt. Vaknaði aftur við vondan draum um 4 aðfaranótt sunnudags. Og sá vondi draumur fór því miður ekki í burtu. Nú er bara spurningin, hversu mikið sama er forystumönnum Framsóknar um flokkinn, og hversu mikið þrá þeir völd, atvinnu og síðast en ekki síst, hærri eftirlaun. Kemur í ljós á næstu dögum.
Um bloggið
Guðlaugur Stefán Egilsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.