Hva er bindiskylda?

Ef banki fr 1000kr innln, ir 10% bindiskylda a hann m lna 900kr t (etta er kennt jhagfri 103, menntasklakrs...). Me v a endurtaka etta (maur fr lna, greiir fyrir vru, s sem fr greitt leggur inn banka, endurteki nokkrum sinnum), geta 1000kr innln ori a 10000kr umfer.

N, Dav blessaur kallinn heldur v fram a a a auka bindiskyldu bankanna hefi ekki haft nein hrif, ar sem takmarkaur agangur a lnsf geri etta stjrntki mttlaust. etta er einfaldlega kolrangt. Sjum hvernig lnsf bankanna, sem kemur inn slenska hagkerfi, getur margfaldast:

Banki fr 1000kr (ea 1000 milljara, lklega nr lagi) a lni. a er lna til a kaupa hlutaf bankanum. Einhver selur, og fr ennan pening, og gerir eitthva vi hann. Hann leggur ennan pening inn banka. Vei, innln, getum lna a aftur, til a kaupa MEIRI hlutabrf sjlfum okkur. Og koll af kolli, ar til 1000 kallinn er orinn a 11000 kalli (engin bindiskylda fyrsta sundkallinn). Bindiskyldan hefur v klrlega miki a segja essu tilfelli lka, v etta snst um a takmarka heimild bankana til a margfalda peninga.

Dav er v miur hfur selabankastjri. Hann sndi a enn og aftur kvld.


mbl.is Aukin bindiskylda hefi engu mli skipt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Jahh sju til, ef banki hefur takmarkaan agang a lnsf erlendis fr skiptir ekki mli hversu h bindisskyldan er (nema hn s 100% vntanlega) fyrir vaxtarhraa bankans. Hldum fram me itt dmi, 1000 kall ln, 10% bindiskylda sem ir 10fldun samkvmt runingshrifum hagkerfinu. EN essi 1000 kall fst erlendis fr takmrkuu magni, annig a getur sett inn endanlegt merki sta sund og reikna: endanlegt/0.1 = endanlegt. ERGO: bindiskyldan skiptir ekki mli a v gefnu a fjrmagn erlendis fr s grarlega miki.

blahh (IP-tala skr) 1.3.2009 kl. 23:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Guðlaugur Stefán Egilsson

Höfundur

Guðlaugur S. Egilsson
Guðlaugur S. Egilsson
Guðlaugur Egilsson er tölvunörd með gráðu og smá áhuga á pólitík. Síðastliðin ár hefur hann líka sést hlaupandi á ýmsum stöðum, og vonast til að áframhald verði á því. Hér gætu því birst í bland hugleiðingar um líðandi stund og pælingar um hugbúnaðargerð, hlaup og tæknimál. 
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

  • ...gulli_small
  • IMG_9379

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 12

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband