Blóraböggullinn

Já, hann er bara blóraböggull. Blóraböggull sem er yfirhönnuđur kerfisins. Blóraböggull sem kann ekki á stjórntćki seđlabankans, og gat ţar af leiđandi ekki gert neitt.  Blóraböggull sem efldi ekki varasjóđi seđlabankans ţegar hann hafđi tök á ţví.  Blóraböggull sem er međ hreina samvisku og góđan vilja. Blóraböggull sem setti dóminóiđ af stađ. Og blóraböggull sem sér ekkert annađ en núverandi kerfi. Og ţar međ blóraböggull sem getur ekki leyst ţau kerfislćgu vandamál sem viđ erum í.

Vís mađur sagđi: "Vandamál verđa aldrei leyst í ţví kerfi sem ţau voru sköpuđ í". Ţađ ćtti ađ segja okkur ţađ, ađ ţeir sem sköpuđu kerfiđ sem varđ ađ stćrsta manngerđa vandamáli íslandssögunnar, eru ekki ţeir sem geta leyst vandamáliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Guðlaugur Stefán Egilsson

Höfundur

Guðlaugur S. Egilsson
Guðlaugur S. Egilsson
Guðlaugur Egilsson er tölvunörd með gráðu og smá áhuga á pólitík. Síðastliðin ár hefur hann líka sést hlaupandi á ýmsum stöðum, og vonast til að áframhald verði á því. Hér gætu því birst í bland hugleiðingar um líðandi stund og pælingar um hugbúnaðargerð, hlaup og tæknimál. 
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...gulli_small
  • IMG_9379

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 12

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband